Guðbjörg

alt=""

Dáleiðsla fyrir persónulegar breytingar

Sem reyndur og áhugasamur klínískur dáleiðandi með góða færni í dáleiðslu, markþjálfun og NLP (NLP Practitioner) nota ég ýmsar aðferðir í dáleiðslu eða samhliða dáleiðslumeðferð. Dáleiðsla getur verið notuð til að breyta hegðun, vana, hugsun, viðhorfum og innsýn ásamt:    Hugrænni endurforritun Rational Emotive Behaviour Therapy (REBT) Eye Movement Desensitisation and Reprocessing (EMDR) Þetta gerir …

Dáleiðsla fyrir persónulegar breytingar Read More »

alt=""

Meðferðardáleiðsla

Hvað er meðferðardáleiðsla? Meðferðardáleiðsla getur verið mjög hressandi og skemmtileg,  en sú upplifun er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í lækningalegum tilgangi. Dáleiðslumeðferð vinnur á áhrifaríkan hátt með undirmeðvitundina. Þar geymum við alla okkar reynslu og færni sem og þau vandamál sem við erum að glíma við í daglegu lífi. Í meðferðardáleiðslu …

Meðferðardáleiðsla Read More »

alt=""

H-EMDR meðferðarvinna

Hvað er H-EMDR meðferðarvinna? H-EMDR meðferðarvinna (Hypno – Eye Movement Desensitization and Reprocessing) er meðferð sem gerir fólki kleift að losna við einkenni og tilfinningalega vanlíðan, sem er afleiðing truflandi lífsreynslu. Meðferðin felur í sér vinnu á hegðunar-, hugrænum-, tilfinningalegum- og líkamlegum þáttum í upplifun einstaklingsins. Hún virkar vel þegar hún er hluti af samþættri …

H-EMDR meðferðarvinna Read More »

Hvað er markþjálfun?

Hvað er markþjálfun? Í grunnin felst markþjálfun í því að hjálpa einstaklingum að finna sjálfir svör við sýnum áskorunum. Ferlið byggir meðal annars á því að spyrja kraftmikilla spurninga sem fær einstaklinginn til að koma auga á tækifæri, skilgreina væntingar, ná tökum á breytingum og þeim árangri sem stefnt er að. Markþjálfun er mjög valdeflandi …

Hvað er markþjálfun? Read More »

alt=""

Samþætt nálgun

Samþætt nálgun byggist á því að stuðst er við ýmsar aðferðir til að styrkja og efla einstaklinga. Sú aðferð sem er notuð hverju sinni fer eftir því sem er verið að vinna með og þá í samráði við einstaklinginn. Það getur verið gott að vinna fyrst úr erfiðri lífsreynslu, áföllum, heftandi sannfæringu og trú eða …

Samþætt nálgun Read More »

alt=""

Gildi

Hefur þú einhvern tíma upplifað gildaágreining þar sem tvö mismunandi gildi drógu þig í tvær gagnstæðar áttir? Flest okkar hafa upplifað slíkt og er það yfirleitt mjög streituvaldandi. Oft reynum við þá að átta okkur á “réttu hlutunum” með því að hugsa í þaula. Þá verjum við oft miklum tíma í að hafa áhyggjur, íhuga, …

Gildi Read More »

alt=""

REBT

Rational emotive behavior therapy (REBT) er tegund meðferðar sem Albert Ellis kynnti á fimmta áratug síðustu aldar. Þetta er aðgerðamiðuð nálgun. Hún miðar að því að hjálpa fólki að bera kennsl á óskynsamlegar skoðanir og neikvæð hugsanamynstur. Það lærir hvernig á að stjórna tilfinningum sínum, hugsunum og hegðun á heilbrigðari, raunsærri hátt. Samkvæmt REBT er …

REBT Read More »

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð