Fróðleikur
Af hverju höfum við tilhneigingu til þess að keyra okkur í þrot?
Guðbjörg Erlendsdóttir, klínískur dáleiðandi, hafði unnið sem stjórnandi í 20 ár þegar hún sneri sér að stjórnenda- og mannauðsráðgjöf og leiðtogaþjálfun (m.a. markþjálfun) til fyrirtækja.
Dáleiðsla fyrir persónulegar breytingar
Sem reyndur og áhugasamur klínískur dáleiðandi með góða færni í dáleiðslu, markþjálfun og NLP (NLP Practitioner) nota ég ýmsar aðferðir í dáleiðslu eða samhliða dáleiðslumeðferð.
Meðferðardáleiðsla
Hvað er meðferðardáleiðsla? Meðferðardáleiðsla getur verið mjög hressandi og skemmtileg, en sú upplifun er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í lækningalegum tilgangi.
H-EMDR meðferðarvinna
Hvað er H-EMDR meðferðarvinna? H-EMDR meðferðarvinna (Hypno – Eye Movement Desensitization and Reprocessing) er meðferð sem gerir fólki kleift að losna við einkenni og tilfinningalega
Hvað er markþjálfun?
Hvað er markþjálfun? Í grunnin felst markþjálfun í því að hjálpa einstaklingum að finna sjálfir svör við sýnum áskorunum. Ferlið byggir meðal annars á því
Samþætt nálgun
Samþætt nálgun byggist á því að stuðst er við ýmsar aðferðir til að styrkja og efla einstaklinga. Sú aðferð sem er notuð hverju sinni fer
Gildi
Hefur þú einhvern tíma upplifað gildaágreining þar sem tvö mismunandi gildi drógu þig í tvær gagnstæðar áttir? Flest okkar hafa upplifað slíkt og er það
REBT
Rational emotive behavior therapy (REBT) er tegund meðferðar sem Albert Ellis kynnti á fimmta áratug síðustu aldar. Þetta er aðgerðamiðuð nálgun. Hún miðar að því