Einstaklingsþjónusta

Einstaklingsþjónusta Éxito sérhæfir sig í markþjálfun, klínískri dáleiðslu, H-EMDR og REBT fyrir fólk sem vill létta á sínum byrðum, fá betri sýn og bæta árangur. Lögð er áhersla á vandaða þjónustu á sviði markþjálfunar og meðferðarvinnu og höfum við úr að spila ýmis verkfæri sem gagnast vel í slíkri vinnu eins og Hugræna endurforritun, H-EMDR, REBT og gildagreiningu.

Af hverju að velja mig?

Verkefnin sem ég hef skilað af mér eru fjölmörg og á mjög breiðu sviði markþjálfunar, klínískrar dáleiðslu og H-EMDR með góðum árangri.

Þær umsagnir sem ég hef fengið frá viðskiptavinum bera vitni um ágæti mitt og þeirrar þjónustu sem ég veiti.  Ég bregst skjótt við öllum fyrirspurnum og heiti hollustu öllum þeim sem til mín leita.

 

150+ Ánægðir viðskiptavinir

8+ ára reynsla

Bregst hratt við fyrirspurnum

Hollustu heitið

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð