Hvað er markþjálfun?
Hvað er markþjálfun? Í grunnin felst markþjálfun í því að hjálpa einstaklingum að finna sjálfir svör við sýnum áskorunum. Ferlið byggir meðal annars á því að spyrja kraftmikilla spurninga sem fær einstaklinginn til að koma auga á tækifæri, skilgreina væntingar, ná tökum á breytingum og þeim árangri sem stefnt er að. Markþjálfun er mjög valdeflandi …