Dáleiðsla fyrir persónulegar breytingar
Sem reyndur og áhugasamur klínískur dáleiðandi með góða færni í dáleiðslu, markþjálfun og NLP (NLP Practitioner) nota ég ýmsar aðferðir í dáleiðslu eða samhliða dáleiðslumeðferð. Dáleiðsla getur verið notuð til að breyta hegðun, vana, hugsun, viðhorfum og innsýn ásamt: Hugrænni endurforritun Rational Emotive Behaviour Therapy (REBT) Eye Movement Desensitisation and Reprocessing (EMDR) Þetta gerir …