Dáleiðsla

alt=""

Dáleiðsla fyrir persónulegar breytingar

Sem reyndur og áhugasamur klínískur dáleiðandi með góða færni í dáleiðslu, markþjálfun og NLP (NLP Practitioner) nota ég ýmsar aðferðir í dáleiðslu eða samhliða dáleiðslumeðferð. Dáleiðsla getur verið notuð til að breyta hegðun, vana, hugsun, viðhorfum og innsýn ásamt:    Hugrænni endurforritun Rational Emotive Behaviour Therapy (REBT) Eye Movement Desensitisation and Reprocessing (EMDR) Þetta gerir …

Dáleiðsla fyrir persónulegar breytingar Read More »

alt=""

Meðferðardáleiðsla

Hvað er meðferðardáleiðsla? Meðferðardáleiðsla getur verið mjög hressandi og skemmtileg,  en sú upplifun er ekki að fara að gera neitt fyrir þig í lækningalegum tilgangi. Dáleiðslumeðferð vinnur á áhrifaríkan hátt með undirmeðvitundina. Þar geymum við alla okkar reynslu og færni sem og þau vandamál sem við erum að glíma við í daglegu lífi. Í meðferðardáleiðslu …

Meðferðardáleiðsla Read More »

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð