Samþætt nálgun
Samþætt nálgun byggist á því að stuðst er við ýmsar aðferðir til að styrkja og efla einstaklinga. Sú aðferð sem er notuð hverju sinni fer eftir því sem er verið að vinna með og þá í samráði við einstaklinginn. Það getur verið gott að vinna fyrst úr erfiðri lífsreynslu, áföllum, heftandi sannfæringu og trú eða …