“Guðbjörg hóf nám í dáleiðslu 2020 og lauk framhaldsnámi í klínískri meðferðardáleiðslu vorið 2021. Hún fór strax eftir útskrift að vinna sem meðferðaraðili og hefur tekið á móti á tíunda tug dáleiðsluþega. Árangur hennar í meðferðarvinnu með einstaklingum hefur verið góður og liggja vitnisburðir frá dáleiðsluþegum fyrir um hennar ágæti. Því get ég mælt með Guðbjörgu sem klínískum dáleiðanda.”