Sigurður Snorrason

Við nýttum okkur þjónustu Guðbjargar á sviði markþjálfunar til að stilla saman hóp starfsfólks og stjórnenda hjá fyrirtæki á tímum mikils vaxtar. Hennar aðkoma hjálpaði okkur að setja sameiginleg markmið og sýn á stefnu fyrirtækisins, búa til traust milli starfsfólks, gera samskipti milli þeirra skilvirkari og skýrari, og gefa hverjum og einum starfsmanni tæki til að vinna að því að ná sínum eigin markmiðum innan fyrirtækisins.

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð