Svava Ólafsdóttir

Guðbjörg var yfirmaður minn í sex ár. Þar af leiðandi kynntist ég henni vel og get fullyrt að hún er ein af sterkustu konum sem ég hef kynnst. Guðbjörg er einstaklega drífandi, hugrökk og ákveðin kona sem kallar svo sannarlega ekki allt ömmu sína. Það sem hún gerir gerir hún heilshugar. Þess vegna myndi ég treysta henni fyrir mér í dáleiðslu eða markþjálfun. Hún er vel kjörnuð og ávallt glöð. Guðbjörg er því sönn fyrirmynd.

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð