RH

“Ég kom til Guðbjargar vegna kvíða og innri óróleika. Mér leið strax afar vel í návist hennar hún er með milda rödd og góða nærveru. Hún leiddi mig fagmannlega í gegnum dáleiðsluna, sem ég þekkti ekki áður, og ég upplifði strax mikið traust til hennar sem meðferðaraðila. Í dag líður mér vel og er laus við kvíða og óróleikatilfinningu en er þess í stað full af gleði, orku og krafti. Takk fyrir mig.”

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð