Ég hef nýtt mér markþjálfun hjá Guðbjörgu í tvígang og í síðara skiptið var ég kominn upp að vegg með ákveðið verkefni. Hún reynist mér mjög vel í að vinna úr stöðunni og átta mig á því að ég væri búin að reyna allt sem sérfræðiþekking mín leyfði og tímabært væri að bakka út og hleypa nýju blóði að verkefninu. Ég get mælt með Guðbjörgu sem markþjálfa.