Guðrún H. Jónasdóttir

Það var mikið gæfuspor fyrir mig að kynnast Guðbjörgu og það má með sanni segja að eftir að hafa verið hjá henni í markþjálfun hafi líf mitt tekið skýrari stefnu og orðið skemmtilegra. Guðbjörg hefur hjálpað mér að takast á við áskoranir bæði í vinnu og einkalífi, hjálpað með að setja mér raunhæf en krefjandi markmið og fengið mig til þess að forgangsraða og taka til í mínu lífi. Hún er hvetjandi, lausnarmiðuð, les vel í aðstæður, spyr opinna spurninga og er dugleg að leiða mann áfram í þeim fjölbreyttu verkefnum sem ég hef verið að fást við. Ég get heilshugar mælt með Guðbjörgu sem markþjálfa.

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð