Klínísk dáleiðsla & H-EMDR – Upplýsingaform Klínísk dáleiðsla og/eða H-EMDRHér bókar þú tíma í klíníska dáleiðslu eða H-EMDRÁ netinu og í eigin persónu Dáleiðslumeðferð er jafn árangursrík þegar hún er framkvæmd á netinu eins og í eigin persónu. Tímarnir sem eru í boði eru: Á netinu (í gegnum Zoom eða Teams) Ármúla 23, 108 Rvk Ef þú vilt bóka tíma skaltu fylla út eyðublaðið sem þú finnur hér að neðan. Dáleiðslu og H-EMDR tímar Hvert skipti er að meðaltali 2 klst og kostar klukkutíminn 20.000,- (skiptið 40.000,-með VSK) ef haldið á netinu en 25.000,- (skiptið 50.000,- með VSK) ef tíminn fer fram í Ármúla 23.Allt um þigUPPGEFIÐ AUÐKENNISNÚMERHvað viltu vinna með?Vandamálið sem þú vilt vinna með í stuttu máli:Lýstu ítarlega vandanum sem þú vilt vinna meðEf vandamálin eru fleiri en eitt, tilgreindu hér það vandamál sem þér finnst MIKILVÆGASTHafðu í huga vandamálið sem þú vilt ALLRA HELST LEYSA og merktu við hér að neðan miðað við núverandi líðan Að hvaða marki eru einkennin til staðar í lífi þínu?– Select –Á ekki við12345678910ATH Lægri tölur merkja vægari einkenni (betri líðan) Hærri tölur merkja sterkari einkenni (verri líðan) Að hvaða marki hefur vandamálið haft áhrif á eftirfarandi:Félagslíf þitt– Select –Á ekki við12345678910Fjölskyldulíf þitt– Select –Á ekki við12345678910Kynlíf þitt– Select –Á ekki við12345678910Andlegt líf þitt– Select –Á ekki við12345678910Minni þitt– Select –Á ekki við12345678910Svefninn– Select –Á ekki við12345678910Matarlyst þína– Select –Á ekki við12345678910Atvinnu þína– Select –Á ekki við12345678910Einbeitingu þína– Select –Á ekki við12345678910Valdið þér hugarangri– Select –Á ekki við12345678910Valdið þér þunglyndi– Select –Á ekki við12345678910Valdið þér kvíða– Select –Á ekki við12345678910Valdið líkamlegum einkennum– Select –Á ekki við12345678910Annað eða önnur vandamálAð hvaða marki hefur það haft áhrif?– Select –Á ekki við12345678910Hefur þú fengið greiningu hjá lækni eða sálfræðingi t.d. ADHD, PTSD eða annað?– Select –JáEngar greiningarEf við á, hefur þú tekið eftir einhverju sem gerir aðstæður eða ástand þitt verra? Ef svo er vinsamlegast lýstu því.Markmið þitt: Í tengslum við það sem við munum vinna að saman, hvernig myndirðu vilja að núverandi og framtíðarupplifun þín af lífinu væri öðruvísi? Hvar heyrðir þú um Éxito eða Guðbjörgu t.d. Facebook, Instagram, LinkedIn, Google o.s.frv. Hefur þú upplifað dáleiðslu áður? Ef já, vinsamlegast lýstu reynslu þinni og niðurstöðunni. Hefur þú prófað aðrar talmeðferðir? Ef já, vinsamlegast lýstu reynslu þinni og niðurstöðunni.Meira um þigHver er sambandsstaða þín?– Select –Gift/urFráskilin/nBý/r með makaÍ sambandiEinhleyp/urAnnaðLýstu því hvernig þér líður með heimilislífið þitt. Við hvað starfar þú? Lýstu því hvernig þér líður í starfi. Hvað gerir þú í frítíma þínum og hver eru áhugamálin þín? Hvað gerir þú til að slaka á? Áttu þér friðsælan og rólegan stað sem þú getur ímyndað þér að vera á í dáleiðslu? Ef svo er hvar væri það? Upplýsingar um meðferð – vinsamlegast lesiðUpplýsingar um dáleiðslutíma Tímarnir eru í boði á netinu og í eigin persónu (Ármúla 23, 108 Reykjavík). Dáleiðslumeðferð á netinu Dáleiðslutímar eru í boði í gegnum Zoom, Teams og síma. Með fyrirvara um framboð er hægt að panta tíma mánudaga til föstudaga frá 9:00 til 15:00. Fyrir tíma á netinu er viðskiptavinur ábyrgur fyrir því að hafa nægjanlegt internet til að leyfa bæði mynd og hljóð. Símtími er aðeins í boði eftir fyrsta tíma og fyrir talmeðferð (ekki dáleiðslu). Ef síminn eða nettengingin rofnar mun meðferðaraðilinn reyna að tengjast aftur. Ef það gengur ekki er viðskiptavinurinn beðinn um að reyna að tengjast aftur. Viðskiptavinurinn ber ábyrgð á að útvega aðra leið til að hafa samband, t.d. síma fyrir dáleiðslumeðferð á netinu. Tímabókanir Vinsamlegast mættu tímanlega. Ef þú sérð fram á að verða sein/n í tíma skaltu hringja í síma 776 1220 eða senda tölvupóst á exito@exito.is. Ef þú mætir of seint munum við nýta það sem eftir er af tímanum þar sem það er mögulegt. Ef þú þarft að fresta tíma eða hætta við tíma, vinsamlegast láttu vita með að lágmarki 24 klukkustunda fyrirvara (48 klukkustundir fyrir mánudagstíma), annars á við 50% forfallagjald af tíma. Ef þú mætir ekki í tíma og hefur ekki afpantað eða frestað þá gildir fullt gjald. Dáleiðslutími – lengd og gjöld Hefðbundnir dáleiðslutímar eru tvær klukkustundir að lengd. Gjaldið fyrir dáleiðslumeðferð á netinu er 20.000,- á klukkustund. Dáleiðslutímar þar sem við hittumst í Ármúla 23 kosta 25.000,- á klukkustund. Verð er með virðisauka. Greiðsla gjalds Ég mun senda þér kröfu í bankann þinn sem þarf að greiða 2 dögum fyrir bókaðan tíma. Hér að neðan þarftu að gefa upp kennitölu og bankaupplýsingar til að bókunin sé gild. Upplýsingagjöf Vinsamlegast gefðu hér eins heiðarlegar og ítarlegar upplýsingar og mögulegt er til að sem bestur árangur náist af okkar vinnu. Þegar við hittumst í fyrsta tíma og eins síðar í ferlinu skiptir einnig miklu máli að allar upplýsingar sem þú gefur séu eins heiðarlegar og unnt er. Heimavinna Mögulega verða lögð fyrir verkefni eða heimaverkefni sem hluti af ferlinu og verða þau samþykkt á meðan á fundi stendur. Milli skipta Á milli skipta verður þú beðin/n um að fylla út matsblað daginn áður en við hittumst, en þar lýsir þú upplifun þinni af síðasta tíma og eins leggur þú mat á áhrif einkenna sem þú vildir vinna með eins og þau eru daginn sem þú metur. Spurningar eða fyrirspurnir Ef einhverjar spurningar vakna varðandi heimanámið eða aðra þætti meðferðar, vinsamlega hafið samband við Guðbjörgu í síma 776 1220 eða exito@exito.isMeðferðarsamningur – vinsamlegast lesiðVinsamlegast lestu meðferðarsamninginn og ef þú samþykkir, fylltu þá út síðasta hlutann þar sem beðið er um nafn þitt og dagsetningu. Meðferðarsamningur Meðferð er samstarfsverkefni dáleiðanda (Guðbjargar Erlendsdóttur) og skjólstæðings (þú sjálf/ur) sem byggir á samkomulagi um eftirfarandi atriði: Ég geri mér grein fyrir því að eðli meðferðarinnar verður útskýrt fyrir mér og að ég get haldið áfram þegar ég hef fullnægjandi upplýsingar. Ég skil að meðferð er samvinnuferli milli meðferðaraðila og skjólstæðings og að bæði skjólstæðingur og meðferðaraðili hafa báðir hlutverk og þurfa báðir að taka þátt. Ég skil að þegar ég skuldbindi mig til verkefna og athafna, umfram meðferðarlotuna, eru þau hönnuð til að styðja og efla meðferðarferlið. Ég geri mér grein fyrir því að lengd hvers tíma getur verið mismunandi, frekar en að vera tilteknar 120 mínútur. Ég geri mér einnig grein fyrir því að sú vinna sem á að fara í getur tekið fleiri en eitt skipti. Ég skil að ég verði beðin/n um að ræða ákveðið markmið/stefnu fyrir meðferðina. Ég skil að trygging fyrir árangursríkri niðurstöðu er ekki möguleg og samþykki að jafnvel þar sem meðferðaraðili framkvæmir þessa meðferð eftir bestu getu, gæti tiltekinn árangur ekki náðst vegna aðstæðna sem meðferðaraðilinn hefur ekki stjórn á. Ég veit af því gjaldi sem tekið er fyrir meðferðina og samþykki að greiða það á þann hátt sem samið var um áður en meðferð hefst. Ég hef birt allar upplýsingar sem gætu haft áhrif á árangur meðferðar eða líðan mína. Mér geri mér grein fyrir því að meðferðaraðilinn er ekki ábyrgur fyrir því að líkamleg eða andleg vandamál endurtaki sig áður en meðferð hefst. Ég gef samþykki mitt fyrir því að þessi meðferð fari fram hjá meðferðaraðilanum. Ég viðurkenni og samþykki að persónuupplýsingar verða skráðar í meðferðar-, bókhalds- og samskiptatilgangi og þessar upplýsingar eru varðveittar á öruggan hátt í samræmi við almennar persónuverndarreglur (GDPR). Ég geri mér grein fyrir því að meðferðaraðilinn samþykkir að rækja skyldur sínar með tilskildum stöðlum um siðareglur og starfshætti og að vera bundin af lögum faghóps hennar. Ég (skjólstæðingurinn) veiti samþykki mitt fyrir þessari meðferð og tek ábyrgð á núverandi- og framtíðaraðstæðum, bæði líkamlegum og andlegum. Reiningsupplýsingar Hér þarf að gefa upp kennitölu og bankaupplýsingar greiðanda til að bókunin sé gild og verður send krafa í bankann. Greiða þarf 2 dögum fyrir bókaðan tíma.KennitalaBankiHöfuðbókBankareikningurMeðferðarsamþykki Til að samþykkja meðferðarsamninginn skaltu fylla út eftirfarandi upplýsingar:UPPGEFIÐ AUÐKENNISNÚMERDagsetning samþykkisSenda eyðublað