Af hverju höfum við tilhneigingu til þess að keyra okkur í þrot?
Guðbjörg Erlendsdóttir, klínískur dáleiðandi, hafði unnið sem stjórnandi í 20 ár þegar hún sneri sér að stjórnenda- og mannauðsráðgjöf og leiðtogaþjálfun (m.a. markþjálfun) til fyrirtækja. Hún sá not fyrir fjölbreyttari verkfæri í starfi sínu sem ráðgjafi og að dáleiðsla gæti meðal annars nýst sem verkfæri innan fyrirtækja og stofnanna. Mikil vitundarvakning er meðal stjórnenda um …
Af hverju höfum við tilhneigingu til þess að keyra okkur í þrot? Read More »