Mannauðsráðgjöf

Er þörf á að koma skipulagi á ýmis starfsmannamál ? Eru til ráðningasamningar og starfslýsingar? Er verið að fylgja lögum og reglum á sviði vinnuverndar, jafnréttismála og persónuverndar? Éxito veitir ráðgjöf á breiðu sviði mannauðsmála og aðstoðar við að kortleggja stöðuna og móta áætlun um framhaldið.

alt=""

Við komum tímabundið inn í verkefni með fyrirtækjum og þá í bland með ráðgjöf og vinnu að þeim verkefnum sem inna þarf af hendi eins og: 


  • Frammistöðustjórnun
  • Fræðsluáætlun
  • Jafnlaunavottun
  • Mannauðsstjóri að láni
  • NPS ánægjumælingar
  • Ráðningar, starfslýsingar, aðstoð við auglýsingar, viðtöl ofl
  • Samskipti
  • Starfslokaráðgjöf, starfslokasamningar og aðstoð við uppsagnir
  • Þróun og innleiðing frammistöðumats og snerpusamtala
  • Túlkun kjarasamninga
  • Listinn er ekki tæmandi

Skráðu þig á póstlistann fyrir áhugaverðar fréttir og tilboð